Fundarboð
55. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 6. október 2020 kl. 14:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2009010 - Sveitarstjórn - lausn frá störfum |
|
Valtýr Hreiðarsson óskar eftir lausn úr sveitarstjórn um tiltekinn tíma eða frá 01.10.2020-31.12.2020 |
||
2. |
1906021 - Kotabyggð 8 |
|
Óskað er eftir breytingu á skráningu lóðar við Kotabyggð 8 |
||
3. |
1912006 - Geldingsá Vegaslóði inn á frístundavæð"i í Heiðarbyggð í landi Geldingsár |
|
Deiliskipulag vegna vegtengingar |
||
4. |
2009009 - Svalbarðseyri Deiliskipulag ÍB 2 |
|
Deiliskipulag Laugartúns og Smáratúns, drög að skipulagslýsing, lögð fram til skoðunar |
||
5. |
1911005 - Tjarnartún 4B |
|
Húsnæðið að Tjarnartúni 4B er auglýst til sölu. Eftirspurn er eftir leiguhúsnæði í hreppnum. |
||
6. |
2001003 - Þjónustusamningur björgunarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Drög að samningi við Björgunarsveitina Týr lögð fram |
||
7. |
2010001 - Samstarf sveitarfélaga og umræður um sameiningu |
|
Sveitarstjórn fundaði með sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar þann 22. september. Lögð fram áætlun um næstu skref. |
||
8. |
2008009 - Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun |
|
Launaáætlun 2021 lögð fram. Tillögur að gjaldskrárbreytingum lagðar fram. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
9. |
2008008 - Hafnarsamlag Norðurlands fundargerð nr. 253 |
|
Fundargerð 254 fundar stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands lögð fram til kynningar |
||
10. |
2002002 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 |
|
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 888. lögð fram til kynningar |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 02.10.2020,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801