Fundarboð 59. fundur 30.11.2020

Fundarboð

 

59. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 29. nóvember 2020 kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis

 

Farið yfir stöðu mála

     

2.

2009007 - Bakkatún 18

 

Farið yfir stöðu mála

     

3.

2009008 - Bakkatún 20

 

Farið yfir stöðu mála

     

5.

2011012 - Stytting vinnuvikunnar

 

Samkvæmt nýlegum kjarasamningum er heimilt að
stytta vinnuvikuna í allt að 36 stundir á viku með umbótum í starfsemi og breytingu á fyrirkomulagi neysluhléa.

     

6.

2011008 - Áramótabrenna 2020

 

Björgunarsveitin Týr óskar eftir leyfi til flugeldasölu og áramótabrennu.

     

7.

2011007 - Aukaþing SSNE 11. desember 2020

 

Boðað hefur verið til aukaþings SSNE 11. desember 2020 sbr. 9. gr. samþykkta SSNE og ákvörðun á ársþingi í október.

     

8.

1407132 - Stofnun ungmennaráða í sveitarfélögum

 

Sveitarstjórn tilnefnir tvo fulltrúa í ungmennaráð

     

9.

1911017 - Fundadagatal nefnda Svalbarðsstrandarhrepps

 

Fundardagatal 2020-2021 lagt fram til kynningar

     

10.

2011009 - Umhverfismál - tillaga um starsmann umhverfismála

 

Sameiginlegur starfsmaður fjögurra sveitarfélaga í umhverfismálum.

     

11.

2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps

 

Bókasafn og starfsemi þess næst mánuði

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

4.

2011013 - Reykjavíkurflugvöllur

 

Mál til umsagnar, þjóðaratkvæðagreiðsla um Reykjavíkurflugvöll

     

Fundargerð

15.

2011002F - Félagsmálanefnd - 18

 

15.1

1407285 - Sala/Leiga á íbúðum við Laugartún

 

15.2

1611017 - Jólaaðstoð - styrktarbeiðnifrá góðgerðarsamtökum við Eyjafjörð

 

15.3

2003009 - COVID-19

 

15.4

2010014 - Trúnaðarmál

     

Fundargerðir til kynningar

12.

2003012 - SSNE - fundargerðir 2020

 

Fundargerð 17. og 18. fundar stjórnar SSNE lagðar fram til kynningar

     

13.

2011010 - 2020 Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerðir skipulag- og byggingrfulltrúa Eyjafjarðar nr. 13 lögð fram til kynningar

     

14.

2011014 - Fundaregerðir Minjasafnsins á Akureyri nr. 16 og nr. 17

 

Fundargerðir Minjasafns nr. 16 og nr. 17 lagðar fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 26.11.2020,

Gestur Jensson
Oddviti.