Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Svalbarðsstrandarhreppur lögð fram til samþykktar, fyrri umræða. |
||
2. |
2008009 - Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun |
|
Seinni umræða fjárhagsáætlunar 2021-2024 |
||
3. |
2012007 - Heiðarholt og Heiðarból |
|
Egendur lóðar nr. 211212 í landi Heiðarholts óska eftir leyfi sveitarstjórnar til stækkunar á lóðinni. |
||
4. |
1609009 - Hjólreiða og göngustígur |
|
Hjólreiða- og göngustígur fyrsti áfangi |
||
6. |
2011012 - Stytting vinnuvikunnar |
|
Samkvæmt nýlegum kjarasamningum er heimilt að |
||
7. |
2004014 - Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg |
|
Farið yfir starfsmannamál í Álfaborg |
||
8. |
2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Bókasafn og starfsemi þess næst mánuði |
||
10. |
2012010 - Strandverðir Íslands - Veraldarvinir |
|
Strandverðir Íslands - kveðja frá Veraldarvinum |
||
11. |
2004011 - Fiskeldi við Eyjafjörð |
|
Fundur með ráðherra sjávarútvegsmála og sveitarstjórnarfólki við Eyjafjörð var haldinn 10.12.2020 |
||
12. |
2012002 - Þjóðgarður á hálendinu |
|
13. |
2003009 - COVID-19 |
|
Undirbúningur bólusetningar er hafinn og sveitarfélagið leggur fram húsnæði vegan bólusetningar íbúa Svalbarðsstrandarhrepps. |
||
14. |
2011002 - Sameining sveitarfélaga |
|
Umsókn í Jöfnunarsjóð vegan valkostagreiningar |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
5. |
2012005 - Ytri-Varðgjá Baðstaður |
|
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 26. nóvember sl. að vísa skipulagslýsingu vegna deiliskipulags fyrir baðstað og tilheyrandi breytingar á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 í lögformlegt kynningarferli. Skipulagsverkefnið tekur til áforma um uppbyggingu baðstaðar í Vaðlareit í landi Ytri-Varðgjár á svæði sem í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins er skilgreint sem opið svæði og sem skógræktar- og landgræðslusvæði. |
||
9. |
2012009 - Umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um félagsráðgjöf í grunn og framhaldsskólum, 113. mál |
|
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis send til umsagnar tillögu til þingsályktunar um félgráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
15. |
2012006 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 252 |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 52 |
||
16. |
2011010 - 2020 Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerðir skipulag- og byggingrfulltrúa Eyjafjarðar nr. 11 og 12 lagðar fram til kynningar |
||
17. |
2012008 - Hafnarsamlag Norðurlands fundargerð nr. 257 |
|
Fundargerð Hafnarsamlags Norðurlands nr. 257 lögð fram til kynningar |
||
18. |
2003012 - SSNE - fundargerðir 2020 |
|
Fundargerð stjórnar SSNE nr. 19 lögð fram til kynningar |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 10.12.2020,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801