Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs |
|
Fundur hefur verið haldinn í stýrihóp, farið yfir næstu verkefni. Óskað er eftir viðauka vegna kostagreiningar göngu- og hjólreiðastíga austan megin þjóðvegar, frá hreppsmörkum í suðri að Svalbarðseyri. |
||
2. |
2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Svalbarðsstrandarhreppur lögð fram til samþykktar, seinni umræða |
||
3. |
2001001 - Fjölmiðlaskýrsla Svalbarðsstrandarhreppur |
|
Skýrsla frá Fjölmiðlavaktinni um sýnileika Svalbarðsstrandarhrepps í fjölmiðlum lögð fram til kynningar |
||
4. |
2012013 - Byggingar á Eyrinni á Svalbarðseyri og húsanúmer |
|
5. |
2012012 - Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægisaðgerðum vegna COVID-19 |
|
Bréf Velferðarvaktarinnar, dags 7. desember 2020 lagt fram til kynningar. Velferðarvaktin sendi stjórnvöldum, ríki og sveitarfélögum tillögur að mótvægisaðgerðum vegna COVID-19 faraldursins. |
||
6. |
2012014 - Stafræn þróun sveitarfélaga |
|
Kynntar tillögur að stofnun miðlægs tækniteymis sveitarfélaga vegna stafrænnar þróunar. Kostnaðarþátttaka sveitarfélaga vegna Starfræns teymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga lögð fram til samþykktar |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
7. |
2101001 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 253 og 254 |
|
Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 253 og 254 lagðar fram til kynningar |
||
8. |
2101003 - Fundargerð Minjasafnsins á Akureyri nr. 18 og fjárhagsáætlun 2021 |
|
Fundargerð stjórnar Minjasafnsins á Akureyri nr. 18, lögð fram til kynningar |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 08.01.2021,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801