Fundarboð 61. fundur 11.01.2021

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

Fundur hefur verið haldinn í stýrihóp, farið yfir næstu verkefni. Óskað er eftir viðauka vegna kostagreiningar göngu- og hjólreiðastíga austan megin þjóðvegar, frá hreppsmörkum í suðri að Svalbarðseyri.

     

2.

2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps

 

Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Svalbarðsstrandarhreppur lögð fram til samþykktar, seinni umræða

     

3.

2001001 - Fjölmiðlaskýrsla Svalbarðsstrandarhreppur

 

Skýrsla frá Fjölmiðlavaktinni um sýnileika Svalbarðsstrandarhrepps í fjölmiðlum lögð fram til kynningar

     

4.

2012013 - Byggingar á Eyrinni á Svalbarðseyri og húsanúmer

     

5.

2012012 - Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægisaðgerðum vegna COVID-19

 

Bréf Velferðarvaktarinnar, dags 7. desember 2020 lagt fram til kynningar. Velferðarvaktin sendi stjórnvöldum, ríki og sveitarfélögum tillögur að mótvægisaðgerðum vegna COVID-19 faraldursins.

     

6.

2012014 - Stafræn þróun sveitarfélaga

 

Kynntar tillögur að stofnun miðlægs tækniteymis sveitarfélaga vegna stafrænnar þróunar. Kostnaðarþátttaka sveitarfélaga vegna Starfræns teymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga lögð fram til samþykktar

     

Fundargerðir til kynningar

7.

2101001 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 253 og 254

 

Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 253 og 254 lagðar fram til kynningar

     

8.

2101003 - Fundargerð Minjasafnsins á Akureyri nr. 18 og fjárhagsáætlun 2021

 

Fundargerð stjórnar Minjasafnsins á Akureyri nr. 18, lögð fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 08.01.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.