Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2005012 - Meyjarhóll frístundarsvæði |
|
Ósk landeiganda um breytingu á afmörkun og stækkun á Knútslundi l.nr. 230240 og Meyjarhóls l.nr. 219128 auk breytingar á nafni þeirrar lóðar úr Meyjarhóli í Heiðmörk. |
||
2. |
2103001 - Frístundabyggð Leifshús |
|
Erindi frá landeiganda um skipulagningu frístundabyggðar á 2,1 hektara svæði í landi Leifshúsa, Sælureit l.nr. 204345 |
||
3. |
2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs |
|
Skýrsla um greiningu staðhátta og val á stíglegu 23.02.2021 lögð fram til kynningar |
||
4. |
1809001 - Bréf til sveitarstjórnar - rotþró fyrir Sólheima 4, 7 og 9 |
|
Sveitarstjóra var falið að kanna verð og reynslu af uppsetningu rotþróa "DEMANT" og vinna málið áfram í samstarfi við íbúa. |
||
5. |
2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis |
|
Úrskurður Hérðasdóms Norðurlands í máli Heilbrigðiseftirlits Norðurlands gegn AUTO ehf. frá 22. febrúar 2021 lagður fram til kynningar |
||
6. |
1901029 - Erindisbréf umhverfis- og atvinnumálanefndar 2018-2022 |
|
Erindisbréf/samþykkt umhverfis- og atvinnumálanefndar lögð fram til samþykktar |
||
7. |
1110007 - Erindisbréf skólanefndar |
|
Erindisbréf/samþykkt skólanefndar lögð fram til samþykktar |
||
8. |
1906007 - Erindisbréf Félagsmálanefndar |
|
Erindisbréf/samþykkt félagsmálanefndar lögð fram til samþykktar |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
9. |
2101006 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2021 |
|
Fundargerð 22. fundar stjórnar SSNE lögð fram til kynningar |
||
10. |
2102002 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021 |
|
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 895 lögð fram til kynningar |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 08.03.2021,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801