Fundarboð
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2106003 - Vaðlaklif ehf. |
|
Sótt er um framkvæmdaleyfi vegna borunar eftir köldu vatni fyrir væntanlegrar íbúðarbyggðar í Vaðlaklif. |
||
2. |
2002009 - Sjóvarnir við Svalbarðseyri 2020 |
|
Vegagerðin óskar eftir framkvæmdaleyfi vegna sjóvarnaverkefnis samkvæmt samgönguáætlun. |
||
3. |
2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs |
|
Umferðaröryggismat Vegagerðar vegna göngu- og hjólastígs frá Akureyri að Vaðlaheiðargöngum lagt fram til kynningar. |
||
4. |
2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Skólanefnd tónlistarskóla. Einn aðalmann af þremur og jafnmarga til vara í samvinnu við |
||
5. |
2011011 - Trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál |
||
6. |
2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Erindi Bókasafnsnefndar lagt fram. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
7. |
2011010 - 2020 Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð 23. afgreiðslufundar Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar lögð fram til kynningar |
||
8. |
2106002 - Fundargerðir Tónlistarskóla Eyjafjarðar 2021 |
|
Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Eyjafjarðar lögð fram til kynningar |
||
9. |
2102002 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021 |
|
Fundargerð landsþings Sambands íslenskra sveitarfélgaa lögð fram til kynningar auk fundargerðar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá fundi nr. 898 sem lögð er fram til kynningar. |
||
10. |
2102019 - Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021 |
|
Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands nr. 262 lögð fram til kynningar |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 10.06.2021,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801