Fundarboð 71. fundur 14.06.21

Fundarboð

 

  1. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 14. júní 2021 kl. 14:00.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2106003 - Vaðlaklif ehf.

 

Sótt er um framkvæmdaleyfi vegna borunar eftir köldu vatni fyrir væntanlegrar íbúðarbyggðar í Vaðlaklif.

     

2.

2002009 - Sjóvarnir við Svalbarðseyri 2020

 

Vegagerðin óskar eftir framkvæmdaleyfi vegna sjóvarnaverkefnis samkvæmt samgönguáætlun.
1 Styrking og lenging á sjóvörnum norðan hafnar.
2 Sjóvörn norðan tjarnar, alls um 100 m. úr tveimur hlutum.

     

3.

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

Umferðaröryggismat Vegagerðar vegna göngu- og hjólastígs frá Akureyri að Vaðlaheiðargöngum lagt fram til kynningar.

     

4.

2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps

 

Skólanefnd tónlistarskóla. Einn aðalmann af þremur og jafnmarga til vara í samvinnu við
Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp og Hörgársveit í skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar skv. 2. gr. laga um
fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985

     

5.

2011011 - Trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál

     

6.

2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps

 

Erindi Bókasafnsnefndar lagt fram.

     

Fundargerðir til kynningar

7.

2011010 - 2020 Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð 23. afgreiðslufundar Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar lögð fram til kynningar

     

8.

2106002 - Fundargerðir Tónlistarskóla Eyjafjarðar 2021

 

Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Eyjafjarðar lögð fram til kynningar

     

9.

2102002 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

 

Fundargerð landsþings Sambands íslenskra sveitarfélgaa lögð fram til kynningar auk fundargerðar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá fundi nr. 898 sem lögð er fram til kynningar.
Í fundargerð fundar nr. 898, (4. mál) eru sveitarfélög hvött til að taka skýrslu Framtíðarseturs Íslands til umræðu í sveitarstjórn og undirbúa sig fyrir landsþing 2022

     

10.

2102019 - Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021

 

Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands nr. 262 lögð fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 10.06.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.