Fundarboð
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
1711011 - Geldingsá - Ósk um breytingu á aðalskipulagi og heimild til að vinna deiliskipulag |
|
Landeigandi óskar eftir því að sveitarstjórn endurskoði og taki aftur upp umsókn um lóðir í landi Geldingsár og að þeim verði fjölgað úr þremur í sex lóðir. |
||
2. |
2103003 - Álfaborg útisvæði leiksvæði |
|
Óskað er eftir viðauka vegna aukins kostnaðar vegna hönnunar, uppsetningar útikastala og framkvæmda á leikskólalóð. |
||
3. |
2108001 - Aðveituæðar og hjólastígur. Aðalskipulagsbreyting 2021 |
|
Breyting á aðalskipulagi vegna lagningu aðveituæða og hjólastígs í gegnum Vaðlareit. |
||
4. |
2106009 - Geldingsárhlíð |
|
Deiliskipulagstillaga vagna Geldingsárhlíðar lögð fram |
||
5. |
2106005 - Göngu- og hjólastígur II áfangi undirbúningur 2021 |
|
Drög að samningum við landeigendur Veigastaða, Halllands og Ytri Varðgjár (samningsaðili Eyjafjarðarsveit) lögð fram. Minnisblað sveitarstjóra um framgang verkefnisins lagt fram |
||
6. |
2102011 - Valsárskóli loftræsting |
|
Unnið er að hönnun loftræstikerfis í Valsárskóla. Tímaáætlun og framkvæmdir lagðar fram til kynningar. |
||
7. |
2106012 - Hallland Deiliskipulag áfangi 2 |
|
8. |
2004002 - Valsárhverfi 2. áfangi |
|
Farið yfir stöðu framkvæmda |
||
9. |
1906011 - Hamarstún |
|
Trúnaðarmál |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
10. |
2101002 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku árið 2021 |
|
Fundargerð 236. fundar stjórnar Norðurorku lögð fram til kynningar |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 06.08.2021,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801