Fundarboð 75. fundur 20.09.2021

Dagskrá

Almenn mál

1.

2109006 - Áhaldahús Svalbarðsstrandarhrepps

 

Ósk um leigu á húsnæði Svalbarðsstrandarhrepps, Áhaldahúsi lögð fram.

     

2.

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis

 

Ábyrgðaraðilum AUTO ehf var gefið færi á að standa skil á frágangi svæðisins. Farið yfir stöðuna og næstu skref.

     

3.

2009010 - Sveitarstjórn - lausn frá störfum

 

Erindi frá Halldóri Jóhannessyni, þar sem hann óskar eftir lausn frá störfum sem fyrsti varamaður í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps frá og með fundi sveitarstjórnar 20.09.2021.

     

4.

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

Samningar við landeigendur og Skógræktarfélag Eyfirðinga lagðir fram til samþykktar

     

5.

2109005 - Göngu- og hjólastígur framkvæmd

 

Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna: fellingu trjáa, lagningar lagna og lagningar göngu- og hjólastígs í gegnum Vaðlareit, frá Vaðlaheiðargöngum og að Skógarböðum. Framkvæmdaleyfi nær yfir þann hluta leiðarinnar sem liggur í Svalbarðsstrandarhreppi.

     

6.

2009004 - Bakkatún 21

 

Kostnaðartölur vegna vegagerðar að Bakkatúni 23 lagðar fram.

     

7.

2109001 - Túnið í Meðalheimslandi

 

Leigutaki óskar eftir því að leigusamningur verði framlengdur

     

8.

1910018 - Tjarnartún 6a

 

Sala fasteigna

     

9.

2109003 - Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

 

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin dagana 7. - 8. október í Reykjavík

     

10.

2109004 - Sjóvarnargarður á Svalbarðseyri

 

Vegagerð sækir um framkvæmdaleyfi vegna vinnu við sjóvarnargarða á Svalbarðseyri

     

11.

2109007 - Aukaþing SSNE 1. október 2021

 

Aukaþing SSNE verður haldið föstudaginn 1. október.

     

Fundargerðir til kynningar

12.

2011010 - 2020 Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð 28. afgreiðslufundar Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar lögð fram til kynningar