Fundarboð
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2106009 - Geldingsárhlíð |
|
Deiliskipulag vegna Geldingsár lagt fram |
||
2. |
2109005 - Göngu- og hjólastígur framkvæmd |
|
Farið yfir stöðu verkefnis |
||
3. |
2110011 - Tjarnartún 12 |
|
Úthlutun lóðar: Tjarnartún 12 |
||
4. |
2110007 - Vaðlareitur L 152972 |
|
Sveitarstjórn frestaði málinu á fundi nr. 77. |
||
5. |
2110013 - Stofnsamningur Hafnasamlags Norðurlands |
|
Uppfærður stofnsamningur Hafnasamlags Eyjafjarðar lagður fram til kynningar |
||
6. |
2108008 - Fjárhagsáæltun 2022 og fjögurra ára áætlun |
|
Gjaldskrá Svalbarðsstrandarhrepps 2022 lögð fram ásamt útgönguspá árs 2021 |
||
7. |
2110012 - Framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi |
|
Lagt fram til kynningar: Skýrsla um framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi sem unnin var á árunum 2018 og 2019 fyrir Eyþing/SSNE og SSNV. |
||
Fundargerð |
||
10. |
2109003F - Skólanefnd - 19 |
|
10.1 |
2109013 - Starfsáætlun Valsárskóla 2021-2022 |
|
10.2 |
2109014 - Starfsáætlun Álfabrog 2021-22 |
|
10.3 |
2109015 - Réttur á skólavistun - staðfesting |
|
10.4 |
2109017 - Reglur um skólaferðalög og fjáraflanir |
|
10.5 |
2104005 - Ytra mat Valsárskóla 2021 |
|
Fundargerðir til kynningar |
||
8. |
2101006 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2021 |
|
Fundargerð stjórnar SSNE nr. 30 lögð fram til kynningar |
||
9. |
2102019 - Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021 |
|
Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands nr. 265 lögð fram til kynningar |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 28.10.2021,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801