Fundarboð 83. fundur 25.01.2022

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2111016 - Meyjarhóll íbúðarlóð

 

Máni Guðmundsson og Hólmfríður Freysdóttir sækja um samþykki sveitarstjórnar fyrir byggingarreit fyrir einbýlishús á lóðinni Meyjarhóll 3.

 

   

2.

2110007 - Vaðlareitur L 152972

 

Bréf landeigenda dagsett 12. desember lagt fram

 

   

3.

2201008 - Húsbygging við Bakkatún 2022

 

Gengið hefur verið frá sölu íbúða í Bakkatúni 18a og 18b ásamt íbúðum í Bakkatúni 20a og 20b. Sveitarstjórn fjallar um næstu skref.

 

   

4.

2009007 - Bakkatún 18a

 

Leiðrétting á númeri íbúðar í Bakkatúni 18a og bókun á 77. fundi sveitarstjórnar vegna sölu fasteignar.

 

   

5.

2201011 - Bakkatún 18b

 

Sala fasteigna

 

   

6.

2201009 - Bakkatún 20b

 

Sala fasteigna

 

   

7.

2009004 - Bakkatún 21

 

Úthlutun lóðar: Bakkatún 21

Umsókn hefur borist frá Ingunni Sigurrós Bragadóttur kt. 280169-5449 og Magnúsi Ragnari Kristjánssyni kt. 060667-4389 vegna lóðar á Bakkatúni 21.

 

   

8.

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

Farið yfir stöðu framkvæmda

 

   

9.

2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði

 

Lóðir á hafnarsvæðinu á Svalbarðseyri.

 

   

10.

2112003 - Farsældarfrumvarp

 

Ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna kallar á innleiðingu nýrra verkferla og breyttar áherslur í þjónustu.

 

   

11.

2201010 - Reglur um fjárhagsáætlunarferli Svalbarðsstrandarhrepps

 

Reglur um fjárhagsáætlunarferli Svalbarðsstrandarhrepps lagðar fram til samþykktar

 

   

12.

2106010 - Trúnaðarmál - starfsmannamál

 

Trúnaðarmál

 

   

15.

2101002 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku árið 2021

 

Fundargerð stjórnr Norðurorku nr. 269 lögð fram til kynningar.

 

   

Fundargerðir til kynningar

13.

2201007 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2022

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 33 lögð fram til kynningar

 

   

14.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 905 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 23.01.2022,

Gestur Jensson
Oddviti.