Dagskrá
Almenn mál |
||
1. |
1407278 - Tímabundið stöðuleyfi fyrir gáma vestan hússins að Halllandsnesi |
|
Óskað er eftir endurnýjun stöðuleyfis fyrir gáma í landi Halllandsness. Sveitarstjórn frestaði málinu á 87. og á 88. fundi og óskaði eftir umsögn landeigenda aðliggjandi lands. |
||
|
||
2. |
2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði |
|
Deiliskipulag Eyrarinnar á Svalbarðseyri - breytingar á baklóðum við Svalbarðseyrarveg 17, merktar 109 og 110 |
||
|
||
3. |
2205003 - Þórisstaðir íbúðarhús |
|
Sótt er um skráningu lóðar undir íbúðarhús á Þórisstöðum |
||
|
||
4. |
2112006 - Bakkatún 6 |
|
Lóðarhafi óskar eftir að byggingarreitur á Bakkatúni nr. 6 verði stækkaður úr 250m2 í 330 m2 og sambærilegur byggingarreitum lóða Bakkatúns 8, 10, 12 og 14. Teikningar lóðarhafa lagðar fram. |
||
|
||
5. |
2205002 - Afreksstyrkir |
|
|
||
6. |
1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum |
|
Endurskoðuð umhverfisstefna og stefnumótun í loftlagsmálum lagt fram til samþykktar. Umhverfis- og atvinnumálanefnd hefur endurskoðað Umhverfisstefnu Svalbarðsstrandahrepps 2018-2020 og unnið Loftlagsstefnu sveitarfélagsins 2022-2030. |
||
|
||
7. |
2204007 - Ársreikningur Svalbarðsstrandahrepps 2021 |
|
Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2021 lagður fram til samþykktar. Seinni umræða |
||
|
||
8. |
2201003 - Samstarf 11 sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og N4 |
|
Erindi frá N4 lagt fram |
||
|
||
9. |
1906012 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
|
Óskráð ökutæki í landi Svalbarðsstrandarhrepps |
||
|
||
10. |
1901020 - Húsnæðisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Endurskoðuð húsnæðisáætlun lögð fram til samþykktar |
||
|
||
11. |
1809014 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar |
|
Endurskoðaðar starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar lagðar fram til samþykktar |
||
|
||
12. |
2203006 - 2022 fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð afgreiðslufundar embættis skipulags- og byggingfulltrúa Eyjafjarðar nr. 39 lögð fram til kynningar |
||
|
||
13. |
2202007 - 2022 fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 273 lögð fram til kynningar |
||
|
||
14. |
2105001 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir |
|
Fundargerð Svæðisskipulagsnefndar nr. 9 lögð fram til kynningar |
||
|
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801