Dagskrá:
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
1. |
2204004 - Frístundasvæði í landi Meyjarhóls og Halllands |
|
Kallað var eftir nýjum gögnum á 93. fundi sveitarstjórnar 15. júní sl. Fulltrúi Halllands ehf hefur skilað ítarlegri gögnum. |
||
|
||
2. |
2106009 - Geldingsárhlíð |
|
Erindi hefur borist frá Guðmundi Gunnarssyni og Hólmfríði Guðmundsdóttur vegna skipulags tillögu sem var samþykkt á fundi sveitarstjórnar nr. 92 þann 1. júní sl. |
||
|
||
3. |
2112006 - Bakkatún 6 |
|
Ósk lóðarhafa Bakkatúni 6 um breytingu á stækkun byggingareits í samræmi við svör/viðbrögð við grenndarkynningu og hugmyndir lóðarhafa. Hér er minniháttar frávik frá tillögunni sem send var út í grenndarkynningu. |
||
|
||
Almenn mál |
||
4. |
2208005 - Skipan fulltrúa í stjórn SSNE |
|
Svalbarðsstrandarhreppur á aðalmann í stjórn SSNE næstu 2. árin. Sveitarstjórn þarf að tilnefna fulltrúa í stjórn SSNE. |
||
|
||
5. |
2208007 - Erindi frá Hárinu 1908 fyrir viðburði |
|
Eigendur að Hárinu 1908 senda inn erindi með ósk um að halda viðburð á bryggunni, þar sem ekki verður að bryggjuhátið í ár. Einnig óska aðilar eftir styrk frá sveitarstjórn vegna viðburðarins. |
||
|
||
6. |
2208006 - Umsóknarbeiðni um rekstrarleyfi gistingar |
|
Sýslkumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna leyfis til reksturs gististaðar í flokki IV, frá Hótel Natur Akureyri ehf vegna Hótels Natur Þórisstöðum. |
||
|
||
7. |
2102011 - Valsárskóli loftræsting |
|
Umsjónamaður fasteigna kynnir stöðu framkvæmda í Valsárskóla. |
||
|
||
8. |
2208010 - Framkvæmdaleyfi |
|
Ósk um framkvæmdaleyfi. |
||
|
||
9. |
2208008 - Ársreikningur 2021 |
|
Ársreikningur Greiðrar leiðar 2021 lagður fram til kynningar. |
||
|
||
10. |
2208003 - Rammasamningur um aukið íbúðaframboð 2023-2032 |
|
Undirritaður hefur verið rammasamningur milli ríkis og sveitarfélaga sem ætlað er að tryggja stöðuga uppbyggingu íbúða á næstu 10 árum í samræmi við þörf. Í rammasamningnum kemur fram áætlun á landsvísu um byggingu 4.000 íbúða árlega á næstu fimm árum og 3.500 íbúða árlega næstu fimm ár eftir það til að mæta áætlaðri þörf fyrir íbúðarhúsnæði. Rammasamningurinn lagður fram til kynningar. |
||
|
||
Fundargerð |
||
11. |
2208001F - Félagsmálanefnd - 21 |
|
11.1 |
2208002 - Trúnaðarmál |
|
11.2 |
2208001 - Trúnaðarmál |
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
12. |
2203006 - 2022 fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerðir Skipulags- og byggingafulltrúa nr, 41. 42. og 43. lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
13. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
910. og 911. fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
14. |
2208009 - Fundargerð aðalfundar júní 2022 |
|
Fundargerð aðalfundar sem haldin var 28. júní 2022. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 15.08.2022,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801