Göngu- og hjólastígurinn í Vaðlareit kom vel undan vetri, á næstu vikum verður hafist handa við að koma rafmagni á stígleiðina og lagningu malbiks, í haust er áætlað að hefja vinnu við gerð áningarstaða og lágstemmdri lýsingu á stígleiðinni.
Það er afar ánægjulegt að sjá hversu margir nýta stíginn til útivistar.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801