Íbúafundur 20. febrúar 2025 kl. 19:30

Almennur íbúafundur verður haldinn í matsal Valsárskóla fimmtudaginn 20. febrúar kl. 19:30.

Dagskrá:

  • Farið yfir rekstur og fjárfestingar sveitarfélagsins
  • Breyting á sorphirðumálum

Íbúar eru hvattir til að mæta og eiga samtal við sveitarstjórnarfulltrúa.