Kosning um nafn á félagsaðstöðu Æskunnar

Ungmennafélagið Æskan óskar eftir að íbúar velji á milli nafna á félagsaðstöðu Æskunnar á Svalbarðsströnd.

Áður var búið að óska eftir tillögum og eru eftirfarandi nöfn komin í úrslit:
 
Iðunn (Æskugyðjan í norrænni goðafræði)

Vinsamlega kjósið hér fyrir 30.11.