Laugardaginn 14. september verður réttað í Geldingsárrétt. Fjallskilastjóri reiknar með að fjörið í réttinni verði mest í kringum klukkan 13 til 15, en það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig smölun gengur.
Seinni göngur eru áætlaðar 28. september.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801