Sandur til hálkuvarna er nú aðgengilegur fyrir íbúa hreppsins á gámasvæðinu á Svalbarðseyri. Athugið að hann er örlítið saltblandaður.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801