Menntun og hæfni:
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Íslenskukunnátta
Vilji til samvinnu
Jákvæðni og sjálfstæði
Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði
Umsækjendur skulu hafa náð 19 ára aldri
Helstu verkefni og ábyrgð:
Stjórnun starfs vinnuskólahóps
Leiðbeina nemendum um vinnubrögð og verklag
Skil á tímaskýrslum og umsögnum um nemendur
Vinna með uppbyggileg samskipti og skapa liðsheild í nemendahópnum.
Kaup og kjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og SÍS.
Umsóknarfrestur er til og með 12. maí.
Rafræna umsókn skal senda á skrifstofu sveitarfélagsins á netfangið: postur@svalbardsstrond.is
Á skrifstofunni eru jafnframt gefnar nánari upplýsingar um starfið.
Umsókn skulu fylgja kynningarbréf og ferilskrá. Áskilinn er réttur til að hafna öllum umsækjendum. Tekið verður tillit til samþykktar skólanefndar Svalbarðsstrandarhrepps við ráðningu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps hvetjum við karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801