Sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps verður opnuð fyrir gesti miðvikudaginn 19. júní.
Sundlaugarverðir í sumar verða Katrin Podlech og Jóhanna Þorgilsdóttir.
Opnunartími sundlaugar er:
Sunnudagur 16-20
Mánudagur 16-20
Þriðjudagur 16-20
Miðvikudagur 16-20
Fimmtudagur 16-20
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í brakandi blíðu í allt sumar.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801