Sveitarstjórn 48. fundur 09.06.20

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2005012 - Meyjarhóll frístundarsvæði

 

Landeigandi óskar eftir að ný lóð verði skráð í landi Meyjarhóls,Knútslundur

     

2.

2006002 - Ósk um nafnabreytingu á fasteign

 

Íbúar fasteignarinnar Hörgur óska eftir að nafni þess verði breytt í Hörg

     

3.

2006003 - Viðauki 1 2020

 

Óskað eftir viðaukum vegna verkefna sem sveitarfélagið er að ráðast í vegna viðspyrnu sveitarfélaga fyrir íslenskt atvinnulíf

     

4.

2005001 - Gönguleiðir á Svalbarðseyri

 

Ósk frá íbúum í Valsárhverfi um að tenging göngustíga í Valsárhverfi verði kláruð sem allra fyrst og áksorun frá foreldrum barna á Eyrinni og í Valsárhverfi um að sveitarstjórn setji í forgang að gönguleiðum milli skóla og hverfanna verði haldið opnum allt árið til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda og sérstaklega barna við að komast í skóla.

     

5.

2003012 - SSNE - fundargerðir 2020

 

Fundargerðir stjórnar SSNE 8., 9., og 10. fundur

     

10.

2003012 - SSNE - fundargerðir 2020

 

Fundargerðir frá fundum starfsmanna SSNE með sveitarstjórum

     

Fundargerð

7.

2006001F - Kjörstjórn - 7

 

7.1

2004005 - Kosningar 2020

     

8.

2005004F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 15

 

8.1

2005002 - Matjurtargarðar til leigu sumarið 2020

 

8.2

1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það

 

8.3

2002001 - Vinnuskóli 2020

 

8.4

2004011 - Fiskeldi við Eyjafjörð

 

8.5

1904002 - Svalbarðsstrandarhreppur - vortiltekt

     

9.

2005003F - Félagsmálanefnd - 16

 

9.1

2005016 - Stuðningur til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu á tímum COVID-19

 

9.2

2005015 - Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2020 vegna COVID-19

 

9.3

1402008 - Félagsstarf eldri borgara

 

9.4

2003009 - COVID-19

 

9.5

2005018 - Trúnaðarmál - félagsmálanefnd

 

9.6

2005018 - Trúnaðarmál - félagsmálanefnd

     

Fundargerðir til kynningar

6.

2002003 - Markaðsstofa Norðurlands

 

Fundargerðir stjórnarfunda Markaðsstofu Norðurlands, 05.05.; 08.05 og 13.05.2020 lagðar fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 05.06.2020,

Gestur Jensson
Oddviti.