Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur gert samning við Ungmennafélagið Æskuna um afnot af hluta húsnæðis að Svalbarðseyrarvegi 8, (gamla áhaldahúsið) Ungmennafélagið áætlar að nýta húsið fyrir félagsstarf.
Frá afhendingu, Þórunn Sif Harðardóttir sveitarstjóri og Birgir Ingason fh. Ungmennafélags Æskunnar
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801