Vegna tjóns miðvikudaginn 20.3.2024, kl. 13:50 er kaldavatnslaust á hluta Svalbarðseyrar. Varast ber að nota heita vatnið þar sem það er óblandað og kann að vera mjög heitt. Unnið er að viðgerð.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801