Vinna við göngu- og hjólastíginn frá Vaðlaheiðargöngum að Skógarböðunum hefur staðið yfir undanfarnar vikur.
Verið er að grafa fyrir og leiða rafmagnsstreng fyrir lýsingu sem áætlað er að verði tilbúin sumarið 2024.
Vinnunni þetta haustið lýkur á næstu vikum með því að stígurinn verður malbikaður.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801