Fréttir

Sumarsirkus Húlladúllunnar á Svalbarðsströnd

Húlladúllan verður með sumarsirkus námskeið á svalbarðsströnd fyrir 6 ára og eldri. Endilega skráðu þig sem fyrst og tryggðu þér pláss. Áhersla er lögð á sköpunargleði, samvinnu og það að þáttakendur uppgötvi og njóti eigin styrkleika. Sirkuslistirnar styrkja líkamlega getu, jafnvægi og liðleika en þroska líka einbeitingu, styrkja sjálfsmynd og kveikja í ímyndunarafli og sköpunargleði.

Ath!!! Sundlaugin opnar í dag 31.05.2021

Opnunartími sá sami og síðustu ár 16:00-20:00 Sunnudaga - fimmtudaga

Fundarboð 70. fundur 31.05.21

70. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 31. maí 2021 kl. 14:00.

UMHVERFISVIKA

Frisbígolf kennsla