Fréttir

Hlutastarf í heimaþjónustu

Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir starfsfólki í hlutastarf í heimaþjónustu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hreppsins í síma 464-5500.

Fundarboð 150. fundur 08.04.25

150. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 8. apríl 2025 kl. 14:00.

Valsárskóli óskar eftir kennurum til starfa frá 1. ágúst 2025

100% staða grunnskóla-/umsjónarkennara og 100% staða kennara sem annast mynd- og textílmennt auk annarrar kennslu.

Sorphirða í Svalbarðsstrandarhreppi

Ný lög um úrgangsmál tóku gildi 1. janúar 2023. Sveitarstjórn hefur lagt áherslu á að leita hagkvæmustu leiða við að uppfylla skilyrði laganna og nýta kerfið sem fyrir er eins og hægt er.

Fundarboð 149. fundur 25.03.25

149. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 25. mars 2025 kl. 14:00.

Fundarboð 148. fundur 12.03.2025

148. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 12. mars 2025 kl. 14:00.

Úthlutun byggingarlóða á Svalbarðseyri – Umsóknarfrestur rennur út 9. mars

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir úthlutun byggingarlóða á Svalbarðseyri. Umsóknarfrestur rennur út 9. mars, og verða allar umsóknir sem borist hafa fyrir þann tíma teknar til skoðunar af sveitarstjórn.

Sorphirðu flýtt

Vegna fría 27. febrúar flýtir Terra sorphirðu og losar almennt rusl í dag miðvikudag

Fundarboð 147. fundur 25.02.25

147. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 25. febrúar 2025 kl. 14:00.

Íbúafundur 20. febrúar 2025 kl. 19:30

Almennur íbúafundur verður haldinn í matsal Valsárskóla fimmtudaginn 20. febrúar kl. 19:30.